nóvember 27, 2012
by liljam
0 comments
Margt bendir til þess að hrægammasjóðir eigi nú þegar stóran hluta fjármálakerfisins á Íslandi í gegnum þrotabú gömlu bankanna og atvinnulífsins með kaupum á kröfum, hlutabréfum og skuldabréfum. Raunverulegir eigendur hrægammasjóða reyna að fela slóð sína með því að stofna eignarhaldsfélag sem á í eignarhaldsfélagi með aðsetur í skattaskjóli. Falið eignarhald fyrirtækja verður að afnema með því að skylda fyrirtæki til að gefa upp í t.d. ársreikningi sínum hverjir raunverulegur eigendur eru, þ.e. einstaklingar. Rökin fyrir gagnsæju eignarhaldi fyrirtækja með takmarkaða ábyrgð eru eftirfarandi. Continue Reading →