Lilja Mósesdóttir

júní 12, 2012
by liljam
1 Comment

Afskriftir í nafni mannúðar

Lausn ráðamanna í Evrópu á bankakreppunni er svokallaður agi í ríkisútgjöldum og skuldsetning ríkissjóða til bjargar bönkunum. Stiglitz, Nóbelsverðlaunahafi í hagfræði, kallaði efnahagsstefnu ESB  sjálfsmorðsstefnuna vegna þess að hún dýpkar kreppuna og gerir aðstæður almennings óbærilegar. Neyðaróp grísku þjóðarinnar, sem getur … Continue reading