Lilja Mósesdóttir

nóvember 8, 2012
by liljam
Slökkt á athugasemdum við Hrekjum hrægammasjóðina út úr hagkerfinu.

Hrekjum hrægammasjóðina út úr hagkerfinu.

Mikið hefur verið fjallað um einkavæðingu bankakerfisins fyrir hrun en margt er á huldu um einkavæðingu endurreistu bankanna. Við vitum t.d. ekki hvernig samið var um eignarhald þeirra. Vísbendingar eru um að eigendurnir hafi fengið „veiðileyfi“ á fyrirtæki og heimili til … Continue reading