Við erum að renna út á tíma.
Hætta er á að gjaldeyrishöftin bresti við slit þrotabúa gömlu bankanna eða þegar búið er skipta upp eignum þeirra millikröfuhafanna. Nú er verið að ganga frá slitum og möguleiki skapast við það fyrir kröfuhafa gömlu bankanna að ná yfirráðum í Arion banka og Íslandsbanka. Kröfuhafarnir eru hákarlar sem keyptu kröfur sínar á hrakvirði. Hákarlarnir munu nota bankana sína til að fara í kringum höftin og slá eign sinni á gjaldeyri sem þjóðin þarf að nota til að greiða fyrir innflutning með hörmulegum afleiðingum fyrir almenning. Continue Reading →