Lilja Mósesdóttir

september 20, 2012
by liljam
0 comments

Valkostir þjóðarinnar – evran eða krónan.

Samkvæmt nýlegri skýrslu Seðlabankans um valkosti í gjaldmiðilsmálum standa þjóðinni tveir valkostir til boða, þ.e. upptaka evrunnar eða framhaldslíf krónunnar. Báðir valkostir hafa kosti og galla sem þjóðin þarf að vega og meta.  Ákvörðun um framtíðargjaldmiðil er því pólitísk ákvörðun.