Lilja Mósesdóttir

nóvember 8, 2012
by liljam
Slökkt á athugasemdum við Hrekjum hrægammasjóðina út úr hagkerfinu.

Hrekjum hrægammasjóðina út úr hagkerfinu.

Mikið hefur verið fjallað um einkavæðingu bankakerfisins fyrir hrun en margt er á huldu um einkavæðingu endurreistu bankanna. Við vitum t.d. ekki hvernig samið var um eignarhald þeirra. Vísbendingar eru um að eigendurnir hafi fengið „veiðileyfi“ á fyrirtæki og heimili til … Continue reading

Hrægammasjóðir vilja Ísland á hrakvirði.

október 28, 2012 by liljam | 0 comments

Baráttan framundan snýst um hvort Ísland verði land hrægammasjóða eða almennings. Þeir sem ekki átta sig á því eru vanhæfir til að stjórna landinu!

Kröfur á föllnu fjármálafyrirtækin hafa gengið kaupum og sölum. Fram hefur komið að um 80% krafna Glitnis og Kaupþings hafi skipt um hendur og fullyrt er að vogunarsjóðir hafi keypt upp stóran hluta þeirra. Telja má víst að um sé að ræða hrægammasjóði (vulture funds). Continue Reading →