Fram að hruni fullyrtu margir að við Íslendingar byggjum við besta lífeyriskerfi í heimi. Brot komu í þessa jákvæðu mynd af yfirburðastöðu lífeyriskerfis okkar þegar í ljós kom að sjóðirnir höfðu tapað miklu í hruninu og höfnuðu algjörlega sanngjarnri kröfu … Continue reading
nóvember 14, 2012
by liljam
0 comments