Lilja Mósesdóttir

febrúar 6, 2012
by liljam
0 comments

Áhættuminna lífeyriskerfi

Samkvæmt skýrslu úttektarnefndar á lífeyrissjóðunum töpuðust 480 milljarðar króna við bankahrunið og er tapið meira en við mátti búast.  Margir bera ábyrgð á tapi lífeyrisjóðanna. Starfsfólk bankanna gáfu stjórnum sjóðanna í mörgum tilfellum upp rangar upplýsingar um eiginfjárstöðu bankanna og … Continue reading

janúar 31, 2012
by liljam
0 comments

Sátt um skuldirnar

Það er orðin efnahagsleg og félagsleg nauðsyn að fram fari almenn leiðrétting á fasteignalánum landsmanna. Að öðrum kosti festumst við í skotgröfunum og skuldakreppu eins og þeirri sem Japanir hafa þurft að glíma við í 12 ár. Andstaðan við almenna … Continue reading

janúar 24, 2012
by liljam
0 comments

Skömmin er þeirra

 Ísland hefur lengi verið meðal ríkustu þjóða heims. Þrátt fyrir það fjölgar sífellt í hópi þeirra sem búa við vanda sem aðilar vinnumarkaðarins og stjórnvöld tala stöðugt um að leysa en gera ekkert til að leysa. Vandi sem felst í … Continue reading