Lilja Mósesdóttir

desember 27, 2011
by liljam
Slökkt á athugasemdum við Lífeyrissjóðir rýrna og tapast

Lífeyrissjóðir rýrna og tapast

Lífeyrissjóðirnir okkar eru þeir næststærstu innan OECD og nálgast nú 140% af stærð hagkerfisins. Raunávöxtun þeirra á sparifé okkar hefur verið ófullnægjandi og miklir fjármunir töpuðust í bankahruninu. Allt bendir til þess að hagstæðara hefði verið fyrir okkur að hafa … Continue reading

desember 25, 2011
by liljam
Slökkt á athugasemdum við Spilaborgin endurreist

Spilaborgin endurreist

Bankahrunið bjó til einstakt tækifæri til að koma á samfélagi, þar sem ríkir heiðarleiki, réttlæti og jafnrétti.  Almenningur mótmælti og krafðist breytinga á kerfi sem alið hafði af sér spillingu og bóluhagkerfi. Stjórnarskipti urðu og við tók hin svokallaða norræna … Continue reading

desember 25, 2011
by liljam
Slökkt á athugasemdum við Höft til varnar nýju hruni

Höft til varnar nýju hruni

Í kjölfar bankahrunsins haustið 2008 var talin hætta á miklum fjármagnsflótta. Seðlabanki Íslands fékk því í nóvember 2008 tímabundna heimild til að setja reglur um fjármagnshreyfingar inn og útúr landinu. Í október 2009 var létt á fjármagnshöftunum með því að … Continue reading