Lífeyrissjóðirnir okkar eru þeir næststærstu innan OECD og nálgast nú 140% af stærð hagkerfisins. Raunávöxtun þeirra á sparifé okkar hefur verið ófullnægjandi og miklir fjármunir töpuðust í bankahruninu. Allt bendir til þess að hagstæðara hefði verið fyrir okkur að hafa … Continue reading
desember 27, 2011
by liljam
Slökkt á athugasemdum við Lífeyrissjóðir rýrna og tapast