Íbúðalánasjóður lánar til almennings á kjörum sem tryggja að lífeyrissjóðirnir fá viðunandi raunávöxtun að þeirra mati. Hlutverk sjóðsins er að tryggja lánsframboð til tekjulágra eintaklinga og þeirra sem búa á jaðarsvæðum. Ávöxtunarkrafa Íbúðalánasjóðs tekur lítið tillit til markaðsaðstæðna í niðursveiflu … Continue reading
maí 13, 2012
by liljam
1 Comment