Lilja Mósesdóttir

maí 13, 2012
by liljam
1 Comment

Skattgreiðendur niðurgreiða lífeyrissjóðina.

Íbúðalánasjóður lánar til almennings á kjörum sem tryggja að lífeyrissjóðirnir fá viðunandi raunávöxtun að þeirra mati. Hlutverk sjóðsins er að tryggja lánsframboð til tekjulágra eintaklinga og þeirra sem búa á jaðarsvæðum. Ávöxtunarkrafa Íbúðalánasjóðs tekur lítið tillit til markaðsaðstæðna í niðursveiflu … Continue reading

maí 3, 2012
by liljam
0 comments

Kreppa krónunnar.

Hér fyrir neðan eru megin drættirnir í ræðu minni á þingi í dag. Ræða sem á  erindi við almenning.… Kreppa krónunnar birtist í gjaldeyrishöftum sem koma eiga í veg fyrir að 1.000 milljarðar eða snjóhengjan svokallaða streymi úr landinu og gengi … Continue reading